Reyndu að spila kvennalandsleik í einum stórum polli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 15:30 Írinn Tyler Toland reynir hér að sparka í boltann á blautum vellinum. Getty/Stephen McCarthy Leikur Albaníu og Írlands í Þjóðadeild kvenna fór fram við hræðilegar aðstæður á Loro Borici leikvanginum í Shkodër í Albaníu. Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira