Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 17:01 Leikmenn Texas Rangers fagna sigri í lokaleiknum á móti Arizona Diamondbacks. AP/Gregory Bull Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira