Dómarinn skipaði þeim að fara í bikiní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 10:00 Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen stóðu harðar á sínu og létu dómarann ekki vaða yfir sig. @olimstademilie Norsku strandblakkonurnar Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen létu ekki dómarann vaða yfir sig á móti á dögunum. Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet) Blak Jafnréttismál Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet)
Blak Jafnréttismál Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn