Mætast í úrslitaleik um titilinn í lokaleik beggja á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 17:00 Megan Rapinoe og Ali Krieger sjást hér saman með Ashlyn Harris þegar bandaríska landsliðið varð heimsmeistari 2019. Getty/Brad Smith Bandarísku knattspyrnukonurnar Megan Rapinoe og Ali Krieger gætu báðar upplifað hinn fullkomna endi á farsælum fótboltaferli sínum. Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira