Kvarta til ESB vegna fullyrðinga drykkjaframleiðenda um endurvinnslu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 10:34 Samkvæmt skýrslu er aðeins um helmingur drykkjarflaska endurunninn. Getty Bandalag neytendasamtaka í Evrópu hefur kvartað til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna fullyrðinga drykkjaframleiðenda að umbúðir þeirra séu úr fullendurunnum efnum og/eða séu fullendurvinnanlegar. Bureau Européen des Unions de Consommateurs (BEUC) segir fullyrðinga fyrirtækja á borð við Coca-Cola, Nestlé og Danon misvísandi, þar sem mun minna hlutfall plastflaskanna sé endurnýtt en fullyrðingarnar gefa til kynna og þá innihaldi þær efni sem geta ekki verið úr endurnýttum efnum. Þá segir BEUC „grænskreyttar“ umbúðir senda villandi skilaboð til neytenda um sjálfbærni. Ursula Pachl, aðstoðarframkvæmdastjóri BEUC, segir enga tryggingu fyrir því að plastflöskur séu endurunnar. „Þessi grænþvottur verður að stoppa,“ segir hún. Drykkjarflöskur úr plasti eru meðal þess rusl sem helst safnast upp á og mengar strendur Evrópu. Evrópubúar drekka enda að meðaltali um 118 lítra af vatni úr umbúðum á ári, þar af 97 prósent úr plastflöskum. Samkvæmt Zero Waste Europe, sem nýtur stuðnings Evrópusambandsins, er aðeins um helmingur allra plastflaska á borð við þær sem notaðar eru fyrir Coke endurunnar. Samkvæmt skýrslu Zero Waste Europe og fleiri aðila hugnast bæði framleiðendum og neytendum hugmyndin um plastflöskuna sem hægt er að endurvinna aftur og aftur en raunveruleikinn sé einfaldlega annar. Svokallaður „grænþvottur“ hefur verið nokkuð í umræðunni og í september síðastliðnum samþykkti Evrópuþingið að banna fyrirtækjum að fullyrða um „náttúrulegar“ og „sjálfbærar“ vörur nema í þeim tilfellum þegar hægt er að sanna staðhæfingarnar. Forsvarsmenn Coca-Cola svöruðu fyrirspurn Guardian um málið og sögðust meðal annars miða að því að safna og endurvinna jafn mikið plast og fyrirtækið framleiðir. Þá setti fyrirtækið aðeins fram fullyrðingar sem það gæti staðið við. Umhverfismál Evrópusambandið Neytendur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Bureau Européen des Unions de Consommateurs (BEUC) segir fullyrðinga fyrirtækja á borð við Coca-Cola, Nestlé og Danon misvísandi, þar sem mun minna hlutfall plastflaskanna sé endurnýtt en fullyrðingarnar gefa til kynna og þá innihaldi þær efni sem geta ekki verið úr endurnýttum efnum. Þá segir BEUC „grænskreyttar“ umbúðir senda villandi skilaboð til neytenda um sjálfbærni. Ursula Pachl, aðstoðarframkvæmdastjóri BEUC, segir enga tryggingu fyrir því að plastflöskur séu endurunnar. „Þessi grænþvottur verður að stoppa,“ segir hún. Drykkjarflöskur úr plasti eru meðal þess rusl sem helst safnast upp á og mengar strendur Evrópu. Evrópubúar drekka enda að meðaltali um 118 lítra af vatni úr umbúðum á ári, þar af 97 prósent úr plastflöskum. Samkvæmt Zero Waste Europe, sem nýtur stuðnings Evrópusambandsins, er aðeins um helmingur allra plastflaska á borð við þær sem notaðar eru fyrir Coke endurunnar. Samkvæmt skýrslu Zero Waste Europe og fleiri aðila hugnast bæði framleiðendum og neytendum hugmyndin um plastflöskuna sem hægt er að endurvinna aftur og aftur en raunveruleikinn sé einfaldlega annar. Svokallaður „grænþvottur“ hefur verið nokkuð í umræðunni og í september síðastliðnum samþykkti Evrópuþingið að banna fyrirtækjum að fullyrða um „náttúrulegar“ og „sjálfbærar“ vörur nema í þeim tilfellum þegar hægt er að sanna staðhæfingarnar. Forsvarsmenn Coca-Cola svöruðu fyrirspurn Guardian um málið og sögðust meðal annars miða að því að safna og endurvinna jafn mikið plast og fyrirtækið framleiðir. Þá setti fyrirtækið aðeins fram fullyrðingar sem það gæti staðið við.
Umhverfismál Evrópusambandið Neytendur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira