Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 23:05 Daníel Leó skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sönderjyske í kvöld. @SEfodbold Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Í dönsku úrvalsdeildinni var Stefán Teitur Gíslason í byrjunarliði Silkeborg sem gerði 1-1 jafntefli við Randers. Silkeborg er í 3. sæti með 27 stig að loknum 15 leikjum. Í dönsku B-deildinni vann Sönderjyske 4-1 útisigur á HB Köge. Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kristals Mána Ingasonar. Ásamt þeim var Atli Barkarson í byrjunarliði Sönderjyske í kvöld. Kristall Máni var tekinn af velli á 64. mínútu en Daníel Leó og Atli spiluðu allan leikinn. Daníel Grétarsson (f.1995) Kristall Ingason (f.2002) Sønderjyske Køge #Íslendingavaktin pic.twitter.com/yaBx4ZF0Ow— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 10, 2023 Aron Sigurðarson skoraði eina mark AC Horsen í 1-1 jafntefli við Fredericia. Markið kom úr vítaspyrnu á 11. mínútu. Aron var tekinn af velli á 88. mínútu þegar AC Horsen var enn að vinna 1-0. Sönderjyske er á toppi dönsku B-deildarinnar með 39 stig. Horsen er í 7. sæti með 21 stig. Daniel Grétarsson scorede sit første mål for Sønderjyske Fodbold og satte sejrssangen i gang pic.twitter.com/FZh8ggbeVZ— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) November 10, 2023 Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn Rovers sem tapaði 1-2 á heimavelli gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Arnór var tekinn af velli á 77. mínútu þegar staðan var enn 1-1. Blackburn er í 10. sæti með 22 stig að loknum 16 leikjum. Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Genoa á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Genoa er í 13. sæti með 14 stig eftir 12 leiki. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem lagði Catanzaro 2-1 í Serie B. Mikael Egill var tekinn af velli fyrir Bjarka Stein Bjarkason á 65. mínútu. Bjarki Steinn kláraði hins vegar ekki leikinn þar sem hann fékk beint rautt spjald á 88. mínútu. Venzia er í 2. sæti með 27 stig að loknum 13 leikjum, tveimur minna en topplið Parma sem á leik til góða. Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp fyrra mark Willem II í 2-1 sigri á Jong Utrecht í hollensku B-deildinni. Willem II er í 1. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki. Fótbolti Danski boltinn Hollenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Í dönsku úrvalsdeildinni var Stefán Teitur Gíslason í byrjunarliði Silkeborg sem gerði 1-1 jafntefli við Randers. Silkeborg er í 3. sæti með 27 stig að loknum 15 leikjum. Í dönsku B-deildinni vann Sönderjyske 4-1 útisigur á HB Köge. Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kristals Mána Ingasonar. Ásamt þeim var Atli Barkarson í byrjunarliði Sönderjyske í kvöld. Kristall Máni var tekinn af velli á 64. mínútu en Daníel Leó og Atli spiluðu allan leikinn. Daníel Grétarsson (f.1995) Kristall Ingason (f.2002) Sønderjyske Køge #Íslendingavaktin pic.twitter.com/yaBx4ZF0Ow— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 10, 2023 Aron Sigurðarson skoraði eina mark AC Horsen í 1-1 jafntefli við Fredericia. Markið kom úr vítaspyrnu á 11. mínútu. Aron var tekinn af velli á 88. mínútu þegar AC Horsen var enn að vinna 1-0. Sönderjyske er á toppi dönsku B-deildarinnar með 39 stig. Horsen er í 7. sæti með 21 stig. Daniel Grétarsson scorede sit første mål for Sønderjyske Fodbold og satte sejrssangen i gang pic.twitter.com/FZh8ggbeVZ— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) November 10, 2023 Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn Rovers sem tapaði 1-2 á heimavelli gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Arnór var tekinn af velli á 77. mínútu þegar staðan var enn 1-1. Blackburn er í 10. sæti með 22 stig að loknum 16 leikjum. Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Genoa á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Genoa er í 13. sæti með 14 stig eftir 12 leiki. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem lagði Catanzaro 2-1 í Serie B. Mikael Egill var tekinn af velli fyrir Bjarka Stein Bjarkason á 65. mínútu. Bjarki Steinn kláraði hins vegar ekki leikinn þar sem hann fékk beint rautt spjald á 88. mínútu. Venzia er í 2. sæti með 27 stig að loknum 13 leikjum, tveimur minna en topplið Parma sem á leik til góða. Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp fyrra mark Willem II í 2-1 sigri á Jong Utrecht í hollensku B-deildinni. Willem II er í 1. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki.
Fótbolti Danski boltinn Hollenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira