Eignuðust meistaralið aðeins nokkrum vikum eftir fjöldaskotárás Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 08:00 Strákarnir úr skólanum frá Lewiston sem færðu bænum sínum titil. @LHSBlueDevils Fólkið í Lewiston hafði ástæðu til að fagna um helgina aðeins nokkrum vikum eftir hryllilega fjöldaskotárás í bænum. Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele. Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele.
Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira