Fyrrverandi framherji Villa dæmdur í fangelsi fyrir að borga ekki framfærslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2023 15:32 Bosko Balaban tókst ekki að skora í átta leikjum fyrir Aston Villa í upphafi aldarinnar. getty/Neal Simpson Bosko Balaban, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, þarf að dúsa í fangelsi í eitt ár fyrir að borga fyrrverandi eiginkonu sinni ekki framfærslu. Balaban á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Ivu Radic. Hún var valin Ungfrú Króatía 1995. Balaban og Radic skildu 2017 og hann hefur verið eitthvað tregur til að borga henni framfærslueyri. Raunar skuldar hann henni sjötíu þúsund pund, eða rúmlega tólf milljónir íslenskra króna. Og vegna þess hefur Balaban fengið eins árs óskilorðsbundinn fangelsisdóm. Frá því Balaban lagði skóna á hilluna 2015 hefur hann starfað sem umboðsmaður. Hann var meðal annars umboðsmaður landsliðsmannsins Andrej Kramaric. Villa keypti Balaban frá Dinamo Zagreb 2001 en hann fann sig ekki hjá enska liðinu. Hann lék aðeins átta leiki fyrir Villa áður en hann var lánaður aftur til Dinamo Zagreb. Balaban lék 35 landsleiki fyrir Króatíu á árunum 2000-07 og skoraði tíu mörk. Tvö þeirra komu í 1-3 sigri á Íslandi í september 2005. Fótbolti Króatía Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira
Balaban á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Ivu Radic. Hún var valin Ungfrú Króatía 1995. Balaban og Radic skildu 2017 og hann hefur verið eitthvað tregur til að borga henni framfærslueyri. Raunar skuldar hann henni sjötíu þúsund pund, eða rúmlega tólf milljónir íslenskra króna. Og vegna þess hefur Balaban fengið eins árs óskilorðsbundinn fangelsisdóm. Frá því Balaban lagði skóna á hilluna 2015 hefur hann starfað sem umboðsmaður. Hann var meðal annars umboðsmaður landsliðsmannsins Andrej Kramaric. Villa keypti Balaban frá Dinamo Zagreb 2001 en hann fann sig ekki hjá enska liðinu. Hann lék aðeins átta leiki fyrir Villa áður en hann var lánaður aftur til Dinamo Zagreb. Balaban lék 35 landsleiki fyrir Króatíu á árunum 2000-07 og skoraði tíu mörk. Tvö þeirra komu í 1-3 sigri á Íslandi í september 2005.
Fótbolti Króatía Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira