Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 21:37 Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantesunnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. HBC Nantes Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Stiven Tobar Valencia var eini Íslendingurinn sem ekki fagnaði sigri, en hann og félagar hans í Benfica máttu þola níu marka tap gegn Ými Erni Gíslasyni, Arnóri Snæ Óskarssyni og félögum þeirra í Rhein-Neckar Löwen í A-riðli, 39-30. Arnór og Stiven skoruðu tvö mörk hvor, en Ýmir komst ekki á blað. Í sama riðli vann Nantes góðan fjögurra marka sigur gegn Kristianstad, 31-27. Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik í markinu og varði tíu skot, en Nantes situr nú í öðru sæti riðilsins með sex stig, tveimur stigum minna en topplið Rhein-Neckar Löwen og fjórum stigum meira en Benfica sem situr í þriðja sæti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting CP er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Tatabanya í H-riðli, 36-28. Orri og félagar sitja í öðru sæti riðilsins með fjögur stig, þremur stigum á eftir toppliði CSM Constanta. Í E-riðli voru einnig tvö Íslendingalið í eldlínunni þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen gegn Lovcen 36-26 og Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg er liðið lagði Elverum, 38-35. Flensburg trónir á toppi riðilsins með átta stig, en Kadetten situr í öðru sæti með sex. Spieltag in der @ehfel_official 🤾_______📍@campushalle_flensburg🆚 @elverumhandball 📅 21.11.2023⏰ 20:45 Uhr📺 live bei Dyn & DAZN📝 Den Vorbericht findet Ihr auf unserer Homepage🎟 Tickets sind noch verfügbar #sgpower💙❤#OhneGrenzen #ehfel 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/FqPUtSbzHV— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) November 21, 2023 Þá eru Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir þriggja marka útisigur gegn Pfadi Winterthur, 29-32, og Heiðmar Felixson, aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf, stýrði liðinu til sigurs gegn AEK Athens í B-riðli í fjarveru Christian Prokop, aðalþjálfara, 29-34. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Stiven Tobar Valencia var eini Íslendingurinn sem ekki fagnaði sigri, en hann og félagar hans í Benfica máttu þola níu marka tap gegn Ými Erni Gíslasyni, Arnóri Snæ Óskarssyni og félögum þeirra í Rhein-Neckar Löwen í A-riðli, 39-30. Arnór og Stiven skoruðu tvö mörk hvor, en Ýmir komst ekki á blað. Í sama riðli vann Nantes góðan fjögurra marka sigur gegn Kristianstad, 31-27. Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik í markinu og varði tíu skot, en Nantes situr nú í öðru sæti riðilsins með sex stig, tveimur stigum minna en topplið Rhein-Neckar Löwen og fjórum stigum meira en Benfica sem situr í þriðja sæti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting CP er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Tatabanya í H-riðli, 36-28. Orri og félagar sitja í öðru sæti riðilsins með fjögur stig, þremur stigum á eftir toppliði CSM Constanta. Í E-riðli voru einnig tvö Íslendingalið í eldlínunni þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen gegn Lovcen 36-26 og Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg er liðið lagði Elverum, 38-35. Flensburg trónir á toppi riðilsins með átta stig, en Kadetten situr í öðru sæti með sex. Spieltag in der @ehfel_official 🤾_______📍@campushalle_flensburg🆚 @elverumhandball 📅 21.11.2023⏰ 20:45 Uhr📺 live bei Dyn & DAZN📝 Den Vorbericht findet Ihr auf unserer Homepage🎟 Tickets sind noch verfügbar #sgpower💙❤#OhneGrenzen #ehfel 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/FqPUtSbzHV— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) November 21, 2023 Þá eru Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir þriggja marka útisigur gegn Pfadi Winterthur, 29-32, og Heiðmar Felixson, aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf, stýrði liðinu til sigurs gegn AEK Athens í B-riðli í fjarveru Christian Prokop, aðalþjálfara, 29-34.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn