Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:11 Oscar Pistorius keppir á gervifótum frá Össur. Getty/Chris McGrath Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira