Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Aron Guðmundsson skrifar 24. nóvember 2023 11:57 Katla í leik með Þrótti Reykjavík Vísir/Hulda Margrét Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Katla gengur til liðs við félagið frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír í Bestu deildinni undanfarin ár. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur sýnt mikla færni þrátt fyrir ungan aldur og tekur nú skrefið út í atvinnumennskuna hjá liði Kristianstads sem heldur inn í sitt fyrsta tímabil í langan tíma ekki undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. „Ég er mjög ánægð með að ganga í raðir Kristianstad. Þetta er góður áfangastaður fyrir mig, metnaðarfullt félag sem býr yfir frábærum þjálfurum og leikmönnum. Ég vildi taka næsta skref á mínum ferli núna til þess að halda áfram að þróa minn leik, bæta mig sem leikmaður. Katla heldur út til Svíþjóðar í byrjun janúar á næsta ári en fulltrúar Kristianstad hafa fylgst lengi með henni. „Katla er metnaðarfullur leikmaður sem við höfum fylgst lengi með. Síðasta vor kom hún hingað og kannaði aðstæður hjá okkur. Það er ánægjulegt að hafa náð samningum við hana,“ segir Lovisa Ström, yfirmaður knattspyrnumála hjá Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Katla gengur til liðs við félagið frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír í Bestu deildinni undanfarin ár. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur sýnt mikla færni þrátt fyrir ungan aldur og tekur nú skrefið út í atvinnumennskuna hjá liði Kristianstads sem heldur inn í sitt fyrsta tímabil í langan tíma ekki undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. „Ég er mjög ánægð með að ganga í raðir Kristianstad. Þetta er góður áfangastaður fyrir mig, metnaðarfullt félag sem býr yfir frábærum þjálfurum og leikmönnum. Ég vildi taka næsta skref á mínum ferli núna til þess að halda áfram að þróa minn leik, bæta mig sem leikmaður. Katla heldur út til Svíþjóðar í byrjun janúar á næsta ári en fulltrúar Kristianstad hafa fylgst lengi með henni. „Katla er metnaðarfullur leikmaður sem við höfum fylgst lengi með. Síðasta vor kom hún hingað og kannaði aðstæður hjá okkur. Það er ánægjulegt að hafa náð samningum við hana,“ segir Lovisa Ström, yfirmaður knattspyrnumála hjá Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira