Íbúum hússins hleypt aftur heim Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2023 09:39 Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út um klukkan sex í morgun. Vísir Íbúum hússins við Stangarhyl 3 í Árbæ í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í morgun, hefur verið hleypt aftur inn í húsnæðið. Eldurinn kviknaði um klukkan sex í morgun. Íbúum tókst að koma sér út af sjálfsdáðun fyrir utan einn sem var bjargað út og fluttur á slysadeild, þar sem hann liggur þungt haldinn. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir framan húsið og var viðbragsðteymi Rauða krossins kallað til. Oddur Freyr Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Rauða Krossins, segir í samtali við fréttastofu að fólkinu hafi verið komið fyrir í tímabundnu húsnæði og verið var að gera ráðstafanir með framhaldið þegar ljóst var að það gæti farið aftur heim. Í húsinu eru litlar íbúðareiningar og hafa allir íbúar nú snúið aftur heim til sín fyrir utan þá sem búa í íbúðinni sem eldurinn kom upp í. Oddur Freyr segir að viðbragðsaðilar hafi veitt sálræna fyrstu hjálp en bendir á að hægt sé að hringja í hjálparsíma Rauða krossins í síma 1717, vanti fólki stuðning eða líði illa. Starfsmannaleigan Mönnun ehf er skráð til húsa í Stangarhyl 3 auk nokkurra einstaklinga. Rannsóknarlögregla hefur nú tekið yfir vettvanginn og rannsakar tildrög eldsins. Slökkvilið Reykjavík Bruni í Stangarhyl Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Eldurinn kviknaði um klukkan sex í morgun. Íbúum tókst að koma sér út af sjálfsdáðun fyrir utan einn sem var bjargað út og fluttur á slysadeild, þar sem hann liggur þungt haldinn. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir framan húsið og var viðbragsðteymi Rauða krossins kallað til. Oddur Freyr Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Rauða Krossins, segir í samtali við fréttastofu að fólkinu hafi verið komið fyrir í tímabundnu húsnæði og verið var að gera ráðstafanir með framhaldið þegar ljóst var að það gæti farið aftur heim. Í húsinu eru litlar íbúðareiningar og hafa allir íbúar nú snúið aftur heim til sín fyrir utan þá sem búa í íbúðinni sem eldurinn kom upp í. Oddur Freyr segir að viðbragðsaðilar hafi veitt sálræna fyrstu hjálp en bendir á að hægt sé að hringja í hjálparsíma Rauða krossins í síma 1717, vanti fólki stuðning eða líði illa. Starfsmannaleigan Mönnun ehf er skráð til húsa í Stangarhyl 3 auk nokkurra einstaklinga. Rannsóknarlögregla hefur nú tekið yfir vettvanginn og rannsakar tildrög eldsins.
Slökkvilið Reykjavík Bruni í Stangarhyl Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira