Íslendingalið í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 21:35 Óðinn Þór átti góðan leik í kvöld. Vísir/Getty Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Arnór Snær Óskarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átta marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kristianstad frá Svíþjóð, lokatölur 36-28. Í hinum leik A-riðils vann Nantes fjögurra marka útisigur á Benfica, lokatölur 34-38. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark í liði Benfica en í marki gestanna varði Viktor Gísli Hallgrímsson 10 skot. Staðan í riðlinum er þannig eftir fimm umferðir af sex að Löwen er á toppnum með 10 stig, Nantes í 2. sæti með 8 stig, Benfica 3. sæti með 2 stig og Kristianstad án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara áfram í milliriðil. Sävehof frá Svíþjóð er komið upp úr C-riðli eftir þrettán marka sigur á Cuenca í kvöld, lokatölur 40-27. Sigurinn þýðir að Sävehof er með 10 stig í efsta sæti C-riðils. Tryggvi Þórisson skoraði eitt marka sigurliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk þegar Kadetten lagði Flensburg með eins marks mun, lokatölur 25-24. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá gestunum. Bæði lið eru með 8 stig og eru komin áfram í milliriðil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar Sporting frá Portúgal rúllaði yfir Chrobry Głogów á útivelli, lokatölur í Póllandi 22-35. Sporting þarf enn sigur í lokaumferð H-riðils til að tryggja sér sæti í milliriðli. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
Arnór Snær Óskarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átta marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kristianstad frá Svíþjóð, lokatölur 36-28. Í hinum leik A-riðils vann Nantes fjögurra marka útisigur á Benfica, lokatölur 34-38. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark í liði Benfica en í marki gestanna varði Viktor Gísli Hallgrímsson 10 skot. Staðan í riðlinum er þannig eftir fimm umferðir af sex að Löwen er á toppnum með 10 stig, Nantes í 2. sæti með 8 stig, Benfica 3. sæti með 2 stig og Kristianstad án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara áfram í milliriðil. Sävehof frá Svíþjóð er komið upp úr C-riðli eftir þrettán marka sigur á Cuenca í kvöld, lokatölur 40-27. Sigurinn þýðir að Sävehof er með 10 stig í efsta sæti C-riðils. Tryggvi Þórisson skoraði eitt marka sigurliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk þegar Kadetten lagði Flensburg með eins marks mun, lokatölur 25-24. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá gestunum. Bæði lið eru með 8 stig og eru komin áfram í milliriðil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar Sporting frá Portúgal rúllaði yfir Chrobry Głogów á útivelli, lokatölur í Póllandi 22-35. Sporting þarf enn sigur í lokaumferð H-riðils til að tryggja sér sæti í milliriðli.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira