Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram 30. nóvember 2023 22:00 Öruggt í kvöld. Alex Livesey/Getty Images Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var aldrei spennandi og gerðu heimamenn út um hann á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Lúis Díaz kom Liverpool yfir og Cody Gakpo tvöfaldaði forystuna. Í síðari hálfleik skoraði Mohamed Salah úr vítaspyrnu áður en Gakpo bætti öðru marki sínu við. Liverpool hefur tryggt sér sigur í E-riðli þegar ein umferð er eftir. Evrópudeild UEFA Fótbolti
Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var aldrei spennandi og gerðu heimamenn út um hann á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Lúis Díaz kom Liverpool yfir og Cody Gakpo tvöfaldaði forystuna. Í síðari hálfleik skoraði Mohamed Salah úr vítaspyrnu áður en Gakpo bætti öðru marki sínu við. Liverpool hefur tryggt sér sigur í E-riðli þegar ein umferð er eftir.
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti