Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Á­huga­samur verði Amorim rekinn

Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hefur enga trú lengur á Amorim

Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Börsungar á toppinn

Barcelona tók á móti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í dag þar sem yfirburðir Börsunga voru töluverðir í 2-1 sigri.

Fótbolti