Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10.7.2025 09:30
Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10.7.2025 09:14
Síðasti séns á að vinna milljónir Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Fótbolti 10.7.2025 09:01
Frakkar sýndu styrk sinn Frakkland vann öruggan og nokkuð þægilegan 4-1 sigur á Wales í kvöld á Evrópumóti kvenna en franska liðið var einfaldlega einu til tveimur númerum of stórt fyrir Wales. Fótbolti 9. júlí 2025 18:32
Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Carlo Ancelotti, landsliðsþjálfari Brasilíu og fyrrum þjálfari Real Madrid, var fyrr í dag dæmdur í eins árs fangelsi af spænskum dómstólum fyrir skattsvik, en mun ekki þurfa að sitja inni. Fótbolti 9. júlí 2025 17:16
Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Risaleikur fer fram á Ísafirði á laugardaginn kemur þegar Vestri og Fram spila um sæti í bikarúrslitaleiknum í ár. Íslenski boltinn 9. júlí 2025 16:33
Englendingar hrukku heldur betur í gang England og Holland áttust við annarri umferð D-riðils á EM kvenna í fótbolta í dag þar sem England varð að vinna til að halda vonum um sæti í 8-liða úrslitum á lífi. Fótbolti 9. júlí 2025 15:31
Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Franska stórliðið Lyon var dæmt niður um deild á dögunum en félagið heldur sæti sínu eftir að hafa áfrýjun þess var tekin gild. Fótbolti 9. júlí 2025 14:12
EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson stóðu keikir eftir blaðamannafund íslenska landsliðsins í morgun og ræddu ummæli þjálfarans Þorsteins Halldórssonar, sem kallaði Sindra nautheimskan á fundinum. Fótbolti 9. júlí 2025 13:20
„Vissulega eru það vonbrigði“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir árangur Íslands á yfirstandandi EM í fótbolta vissulega vonbrigði og endurómar orð landsliðsþjálfarans um að staðan verði metin þegar heim er komið. Það yrði gert hvort sem árangurinn hefði verið góður eða slæmur á mótinu. Fótbolti 9. júlí 2025 12:46
„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 9. júlí 2025 11:32
„Heimskuleg spurning og dónaleg“ Þorsteini Halldórssyni finnst skrítið að framtíð hans sem landsliðsþjálfari Íslands sé rædd á meðan Evrópumótið í Sviss stendur enn yfir og kallar það nautheimsku að spyrja leikmann liðsins út í stöðu hans í starfi. Fótbolti 9. júlí 2025 11:22
Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, ætlar að gera einhverjar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum á móti Noregi á Evrópumótinu á morgun. Hann sagði þó á blaðamannafundi í dag að þær verða ekki margar. Fótbolti 9. júlí 2025 10:56
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Íslenska kvennlandsliðið mætir Noregi annað kvöld í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Blaðamannafundur fyrir leikinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 9. júlí 2025 10:19
Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Sveindís Jane Jónsdóttir er hættulegasti sóknarmaður íslenska kvennalandsliðsins og hefur verið það undanfarin ár. Frammistaða hennar á tveimur Evrópumótum hefur alls ekki staðið undir væntingum. Fótbolti 9. júlí 2025 10:02
„Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ „Hún er ástríðufull fram í fingurgóma,“ segir Björn Sigurbjörnsson um Elísabetu Gunnarsdóttur. Þau sameinuðu krafta sína á ný hjá belgíska kvennalandsliðinu í fótbolta, eftir að hafa unnið saman í ellefu ár hjá Kristianstad í Svíþjóð, og eru því bæði á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 9. júlí 2025 09:30
Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir fór af velli í hálfleik í fyrsta leik íslenska landsliðsins á EM. Eftir leik kom í ljós að hún hætti keppni vegna niðurgangs. Glódís Perla er þó alls ekki fyrsti íþróttamaðurinn sem lendir í slíkum vandræðum í miðjum leik. Sport 9. júlí 2025 08:46
Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Var einhver að segja að það sé ekki peningur í kvennafóboltanum? Framherji Chelsea og bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur nú fengið risasamning hjá Nike. Fótbolti 9. júlí 2025 08:02
„Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Elísabet Gunnarsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að stýra knattspyrnulandsliði á stórmóti þegar hún stýrði belgíska landsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. En hvað með það íslenska? Fótbolti 9. júlí 2025 07:32
Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9. júlí 2025 07:01
Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8. júlí 2025 23:51
Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8. júlí 2025 21:20
Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Breiðablik tapaði 1-0 á móti albanska liðinu Egnatia í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Albaníu og Blikar þurfa því að vinna upp eins marks forskot í seinni leik liðanna í Kópavogi í næstu viku. Fótbolti 8. júlí 2025 21:00
Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Arsenal hafa bætt argentínska varnarjaxlinum Gabriel Heinze í þjálfarateymi sitt en Heinze var leikmaður Manchester United árin 2004-2007 og vann ensku úrvalsdeildina með liðinu 2007. Fótbolti 8. júlí 2025 20:31