Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2023 22:31 Elín Jóna Þorsteinsdóttir var best meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. „Við þurfum að læra helling og skoða helling en það var líka vitað fyrirfram að þetta yrði lærdómsferð,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Frönskuáfangi dagsins var býsna þungur. Og það lá raunar alveg fyrir að kúrsinn yrði erfiður. Erfiður er tæplega nógu sterkt orð. Lið á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í tólf ár að takast á við Ólympíumeistara sem voru í vígahug eftir lélegan leik gegn Angóla tveimur dögum fyrr. Leikurinn byrjaði náttúrulega á ósanngjörnum víta- og tveggja mínútna dómi á Theu. Það hjálpaði ekki. Frakkland skoraði fyrstu sjö mörkin. Ljóst var í hvað stefndi. Frakkar þurftu varla að stilla upp í sókn í fyrri hálfleik. Liðið skoraði eiginlega einvörðungu úr hröðum upphlaupum, seinni bylgju, eða í tómt íslenskt markið. Það var eins og tíminn hefði byrjað klukkan átta daginn eftir skólaball og strangur frönskukennarinn var gjörsamlega að láta sofandi íslensku nemendurna heyra það. Sandra Erlingsdottir var markahæst í íslenska liðinu í dag.EPA-EFE/Beate Oma Dahle Þessi hraði bolti Frakka er eitthvað sem Ísland reynir við og hefur þróað með sér undir stjórn Arnars. Það fæst vart betri skóli. Liðið virtist ná tökum á frönskunni nokkuð hratt eftir því sem leið á. Eftir bratta byrjun sótti íslenska liðið í sig veðrið. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að sanna sig sem mun reynast þeim dýrmætt. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð upp úr. Það var engin þynnka þar. Var eins og skiptinemi frá Frakklandi sem var farin að slá kennaranum við. Fjögur varin víti og nokkur dauðafæri í þokkabót. Það rættist vel úr þessu erfiða verkefni. Við unnum seinni hálfleikinn og eftir þessa strembnu byrjun á önninni náðist að standast áfangann. Líkt og ég sagði eftir leik í fyrradag var lærdómskúrfan brött gegn Slóveníu og hún var það einnig í kvöld. Ekki náðist að læra það frá Slóveníuleiknum að byrja leikinn af krafti en það hlýtur að takast gegn Angólu á mánudaginn kemur. Þar er útskrift undir. Milliriðill eða forsetabikar. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55 Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20 „Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24 Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31 „Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Sjá meira
„Við þurfum að læra helling og skoða helling en það var líka vitað fyrirfram að þetta yrði lærdómsferð,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Frönskuáfangi dagsins var býsna þungur. Og það lá raunar alveg fyrir að kúrsinn yrði erfiður. Erfiður er tæplega nógu sterkt orð. Lið á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í tólf ár að takast á við Ólympíumeistara sem voru í vígahug eftir lélegan leik gegn Angóla tveimur dögum fyrr. Leikurinn byrjaði náttúrulega á ósanngjörnum víta- og tveggja mínútna dómi á Theu. Það hjálpaði ekki. Frakkland skoraði fyrstu sjö mörkin. Ljóst var í hvað stefndi. Frakkar þurftu varla að stilla upp í sókn í fyrri hálfleik. Liðið skoraði eiginlega einvörðungu úr hröðum upphlaupum, seinni bylgju, eða í tómt íslenskt markið. Það var eins og tíminn hefði byrjað klukkan átta daginn eftir skólaball og strangur frönskukennarinn var gjörsamlega að láta sofandi íslensku nemendurna heyra það. Sandra Erlingsdottir var markahæst í íslenska liðinu í dag.EPA-EFE/Beate Oma Dahle Þessi hraði bolti Frakka er eitthvað sem Ísland reynir við og hefur þróað með sér undir stjórn Arnars. Það fæst vart betri skóli. Liðið virtist ná tökum á frönskunni nokkuð hratt eftir því sem leið á. Eftir bratta byrjun sótti íslenska liðið í sig veðrið. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að sanna sig sem mun reynast þeim dýrmætt. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð upp úr. Það var engin þynnka þar. Var eins og skiptinemi frá Frakklandi sem var farin að slá kennaranum við. Fjögur varin víti og nokkur dauðafæri í þokkabót. Það rættist vel úr þessu erfiða verkefni. Við unnum seinni hálfleikinn og eftir þessa strembnu byrjun á önninni náðist að standast áfangann. Líkt og ég sagði eftir leik í fyrradag var lærdómskúrfan brött gegn Slóveníu og hún var það einnig í kvöld. Ekki náðist að læra það frá Slóveníuleiknum að byrja leikinn af krafti en það hlýtur að takast gegn Angólu á mánudaginn kemur. Þar er útskrift undir. Milliriðill eða forsetabikar.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55 Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20 „Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24 Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31 „Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55
Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20
„Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24
Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31
„Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56