Alexandra Mjöll orðin „málpípa viðskiptavinarins“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. desember 2023 13:43 Alexandra Mjöll Jóhönnudóttir hefur gengið til liðs við Póstinn. Pósturinn Alexandra Mjöll Jóhönnudóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Alexandra sé málpípa viðskiptavinarins. Þar kemur fram að Alexandra beri ábyrgð á samræmdri upplifun viðskiptavina og nálgun í gegnum sölu, þjónustu og markaðsmál. Hlutverk hennar sé að tryggja að hagsmunir og óskir viðskiptavina séu efst á blaði þegar kemur að ákvörðunum um nýsköpun, þróun og þjónustuáherslu svo eitthvað sé nefnt. Alexandra starfaði síðast hjá Nostra og gegndi þar stöðu fjármálastjóra og áður sölu- og markaðsstjóra. Alexandra er með B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á verkefnastjórnun og vinnur nú að því að ljúka meistaragráðu í upplýsingastjórnun þar sem áhersla er á samspil viðskipta og gagna- og hugbúnaðarstjórnunar. „Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stöðugri framþróun í þjónustu við viðskiptavini á síðustu árum þar sem Pósturinn hefur haft viðskiptavininn í brennidepli í allri sinni starfsemi. Pósturinn lítur til þess að bæta upplifun viðskiptavina á öllum snertiflötum með hagnýtingu gagna og þróun stafrænna lausna og það er virkilega spennandi að fá að vera með á þeirri vegferð þar sem Pósturinn á mikið inni,“ segir Alexandra. Ósk Heiða Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum segir mikinn feng í að fá svona færan starfskraft í hópinn. „Ég er alsæl með að fá svona framúrskarandi fólk í mitt lið. Alexandra er með mikla sérfræðiþekkingu og það eru forréttindi að vera í teymi með fólki sem hefur einlægan áhuga á upplifun og þjónustu við viðskiptavini. Hér er reynd kona á ferð sem veigrar sér ekki við að ganga hratt og vel til verka,“ segir Ósk. Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira
Þar kemur fram að Alexandra beri ábyrgð á samræmdri upplifun viðskiptavina og nálgun í gegnum sölu, þjónustu og markaðsmál. Hlutverk hennar sé að tryggja að hagsmunir og óskir viðskiptavina séu efst á blaði þegar kemur að ákvörðunum um nýsköpun, þróun og þjónustuáherslu svo eitthvað sé nefnt. Alexandra starfaði síðast hjá Nostra og gegndi þar stöðu fjármálastjóra og áður sölu- og markaðsstjóra. Alexandra er með B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á verkefnastjórnun og vinnur nú að því að ljúka meistaragráðu í upplýsingastjórnun þar sem áhersla er á samspil viðskipta og gagna- og hugbúnaðarstjórnunar. „Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stöðugri framþróun í þjónustu við viðskiptavini á síðustu árum þar sem Pósturinn hefur haft viðskiptavininn í brennidepli í allri sinni starfsemi. Pósturinn lítur til þess að bæta upplifun viðskiptavina á öllum snertiflötum með hagnýtingu gagna og þróun stafrænna lausna og það er virkilega spennandi að fá að vera með á þeirri vegferð þar sem Pósturinn á mikið inni,“ segir Alexandra. Ósk Heiða Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum segir mikinn feng í að fá svona færan starfskraft í hópinn. „Ég er alsæl með að fá svona framúrskarandi fólk í mitt lið. Alexandra er með mikla sérfræðiþekkingu og það eru forréttindi að vera í teymi með fólki sem hefur einlægan áhuga á upplifun og þjónustu við viðskiptavini. Hér er reynd kona á ferð sem veigrar sér ekki við að ganga hratt og vel til verka,“ segir Ósk.
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira