Ragnar ræddi boltann við bresku stjörnurnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. desember 2023 11:00 Það fór vel á með þeim Helenu Bonham Carter og Ragnari Jónassyni. Instagram Árlegt jólaboð London bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Helena Bonham Carter, leikkona og forseti bókasafnsins, hélt teitið og þar var Ragnar Jónasson, rithöfundur, meðal gesta og hitti hann ýmsar breskar stórstjörnur. Ragnar birti myndir úr boðinu á Instagram síðunni sinni í gærkvöldi. Þar birti hann myndir af sér með breskum stórleikurum líkt og Daniel Radcliffe, Bill Nighty og Rupert Graves. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og mjög hátíðlegt,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segist vera mikill aðdáandi bresku leikaranna. Ragnar segist vera mikill aðdáandi þeirra Bill Nighy og Rupert Graves. Teitið fór fram í húsakynnum bókasafnsins á St. James torgi í miðborg London. Um er að ræða annað jólaboðið sem Helena Bonham Carter heldur en hún varð fyrsti kvenkyns forseti bókasafnins í nóvember í fyrra. Bókasafnið er 181 árs gamalt og var breski rithöfundurinn Charles Dickens meðal stofnenda. „Það var rosalega gaman að spjalla við þau. Við náðum að spjalla um fótbolta og Ísland. Það virtist annar hver maður þarna þekkja einhvern Íslending,“ segir Ragnar léttur í bragði. Hann kveðst vera í London í fríi en eins og alkunna er, er Ragnar einn af þekktustu glæpasagnahöfundum landsins á alþjóðavettvangi. Þannig hefur Ragnar selt hundruð þúsunda eintaka af bókum sínum víða, til að mynda í Frakklandi og þá var bók hans Þorpið valið ein af fimm bestu glæpasögum ársins í Bretlandi í hitt í fyrra. Húsakynni bókasafnsins eru einkar glæsileg. Bretland Bíó og sjónvarp Bókmenntir Hollywood Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ragnar birti myndir úr boðinu á Instagram síðunni sinni í gærkvöldi. Þar birti hann myndir af sér með breskum stórleikurum líkt og Daniel Radcliffe, Bill Nighty og Rupert Graves. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og mjög hátíðlegt,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segist vera mikill aðdáandi bresku leikaranna. Ragnar segist vera mikill aðdáandi þeirra Bill Nighy og Rupert Graves. Teitið fór fram í húsakynnum bókasafnsins á St. James torgi í miðborg London. Um er að ræða annað jólaboðið sem Helena Bonham Carter heldur en hún varð fyrsti kvenkyns forseti bókasafnins í nóvember í fyrra. Bókasafnið er 181 árs gamalt og var breski rithöfundurinn Charles Dickens meðal stofnenda. „Það var rosalega gaman að spjalla við þau. Við náðum að spjalla um fótbolta og Ísland. Það virtist annar hver maður þarna þekkja einhvern Íslending,“ segir Ragnar léttur í bragði. Hann kveðst vera í London í fríi en eins og alkunna er, er Ragnar einn af þekktustu glæpasagnahöfundum landsins á alþjóðavettvangi. Þannig hefur Ragnar selt hundruð þúsunda eintaka af bókum sínum víða, til að mynda í Frakklandi og þá var bók hans Þorpið valið ein af fimm bestu glæpasögum ársins í Bretlandi í hitt í fyrra. Húsakynni bókasafnsins eru einkar glæsileg.
Bretland Bíó og sjónvarp Bókmenntir Hollywood Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning