Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:02 Maður var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira