Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 13:31 Mikel Arteta fagnaði eðlilega eins og óður maður þegar Declan Rice tryggði Arsenal dramatískan sigur gegn Luton í vikunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira