Ofbeldi og ölvun í dagbók lögreglu Lovísa Arnardóttir skrifar 10. desember 2023 07:11 Þónokkrir hafa líklega verið færðir í fangaklefa lögreglunnar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Tíu gistu í fangaklefum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 90 mál skráð hjá lögreglunni á tólf klukkustunda tímabili frá klukkan 17 í gær þar til klukkan fimm í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir helstu mál næturinnar. Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104. Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104.
Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20
Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32
Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20