Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:01 Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slær hér niður Halil Umut Meler dómara. Getty/Emin Sansa Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Faruk Koca, forseti Ankaragucu liðsins, sló þá niður dómara leiks liðsins á móti Rizespor í tyrkensku úrvalsdeildinni. Koca ruddist inn á leikvöllinn eftir að lokaflautið gall og sló niður dómarann Halil Umut Meler sem steinlá í grasinu. Dómarinn fékk stórt glóðarauga á eftir. There's no room for this in sport A referee was punched to the floor by a club president after a Turkish top flight match.Fifa and Uefa elite official Halil Umut Meler was punched by MKE Ankaragucu president Faruk Koca after his team conceded a 97th-minute equaliser. pic.twitter.com/W2QhsKQLdZ— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2023 Rizespor hafði skorað jöfnunarmark leiksins á sjöundu mínútu í uppbótatíma. Stuðningsmenn Ankaragucu brutu sér líka leið inn á leikvanginn eftir leikinn og það var líka sparkað í Meler þegar hann lá í grasinu. Meler komst á endanum til búningsklefa með aðstoð lögreglunnar. Það stóð ekki á viðbrögðum frá tyrkneska sambandinu því það gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem tilkynnt var að öllum leikjum í öllum deildum væri frestað um óákveðinn tíma. „Félaginu, stjórnarformanninum, forráðamönnum félagsins og öllum þeim sem urðu sekir um það að ráðast á dómarann verður refsað með ströngustu viðurlögum,“ segir í tilkynningu sambandsins. Koca forseti hefur verið settur í farbann af innanríkisráðherranum Ali Yerlikaya og þetta verður ekki aðeins mál í fótboltaheiminum heldur endar það örugglega fyrir dómstólum líka. Meler er 37 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan árið 2017. Hann dæmdi meðal annars leik Lazio og Celtic í Meistaradeildinni 28. nóvember síðastliðinn. Turkish FA have suspended all football leagues indefinitely after Ankaragucu president punched referee after his team conceded a late minute equaliser against Rizespor. The ref also received a few kicks to the head whilst on the ground.#RadullKE pic.twitter.com/1Q0LOo9A8j— Carol Radull (@CarolRadull) December 12, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Faruk Koca, forseti Ankaragucu liðsins, sló þá niður dómara leiks liðsins á móti Rizespor í tyrkensku úrvalsdeildinni. Koca ruddist inn á leikvöllinn eftir að lokaflautið gall og sló niður dómarann Halil Umut Meler sem steinlá í grasinu. Dómarinn fékk stórt glóðarauga á eftir. There's no room for this in sport A referee was punched to the floor by a club president after a Turkish top flight match.Fifa and Uefa elite official Halil Umut Meler was punched by MKE Ankaragucu president Faruk Koca after his team conceded a 97th-minute equaliser. pic.twitter.com/W2QhsKQLdZ— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2023 Rizespor hafði skorað jöfnunarmark leiksins á sjöundu mínútu í uppbótatíma. Stuðningsmenn Ankaragucu brutu sér líka leið inn á leikvanginn eftir leikinn og það var líka sparkað í Meler þegar hann lá í grasinu. Meler komst á endanum til búningsklefa með aðstoð lögreglunnar. Það stóð ekki á viðbrögðum frá tyrkneska sambandinu því það gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem tilkynnt var að öllum leikjum í öllum deildum væri frestað um óákveðinn tíma. „Félaginu, stjórnarformanninum, forráðamönnum félagsins og öllum þeim sem urðu sekir um það að ráðast á dómarann verður refsað með ströngustu viðurlögum,“ segir í tilkynningu sambandsins. Koca forseti hefur verið settur í farbann af innanríkisráðherranum Ali Yerlikaya og þetta verður ekki aðeins mál í fótboltaheiminum heldur endar það örugglega fyrir dómstólum líka. Meler er 37 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan árið 2017. Hann dæmdi meðal annars leik Lazio og Celtic í Meistaradeildinni 28. nóvember síðastliðinn. Turkish FA have suspended all football leagues indefinitely after Ankaragucu president punched referee after his team conceded a late minute equaliser against Rizespor. The ref also received a few kicks to the head whilst on the ground.#RadullKE pic.twitter.com/1Q0LOo9A8j— Carol Radull (@CarolRadull) December 12, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira