Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 20:16 Glódís Perla spilaði allan leikinn í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira