Sáttasemjari frestar fundi um óákveðinn tíma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. desember 2023 14:47 Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari hjá Ríkissáttasemjara ákvað að fresta fundi í kjaradeilu SA og flugumferðarstjóra á öðrum tímanum í dag. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Vísir/Sigurjón Samninganefndir flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins mættu á boðaðan fund hjá ríkissáttasemjara í morgun. Ekkert varð úr sameiginlegum fundi og á öðrum tímanum í dag ákvað sáttasemjari að fresta fundinum. Nýr fundur í kjaradeilunni hefur ekki verið boðaður. Fundarlotu í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA átti að vera framhaldið kl. 10 í morgun hjá Ríkissáttasemjara. Samninganefndirnar funduðu í sitt hvoru lagi en enginn sameiginlegur fundur var haldinn í morgun. Snúin staða Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari í deilunni ákvað svo á öðrum tímanum í dag að fresta fundi. Annar fundur í deilunni hefur ekki verið boðaður. „Staðan er býsna snúin. Við höfum ákveðið að fresta fundi í bili. Ég mun vera í sambandi við samningsaðila á næstu dögum og ákveð þá hver næstu skref verða. Þetta er snúin staða. Það ber talsvert á milli,“ segir Aldís. Aðspurð hvort samninganefndirnar hafi fengið einhver skilaboð segir Aldís: „Skilaboðin eru að taka tvö skref afturábak og bakka úr þeirri stöðu sem við erum í núna. Stundum er gott að bakka og horfa yfir landið og miðin og sjá hvort við sjáum ekki einhverja nýja lausn.“ Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA sagði í fréttum í gær þegar sé búið að bjóða flugumferðarstjórum það sama og aðrar stéttir fengu í síðustu kjaraviðræðum. Launahækkun að hámarki 66 þúsund krónur. Arnar Hjálmsson formaður félags flugumferðarstjóra sagði þá að enn væri langt á milli í kjaradeilunni. Sú stétt sem flugumferðarstjórar bæru sig við í kjaraviðræðunum væru atvinnuflugmenn. Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Fréttir af flugi Kjaraviðræður 2023 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fundarlotu í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA átti að vera framhaldið kl. 10 í morgun hjá Ríkissáttasemjara. Samninganefndirnar funduðu í sitt hvoru lagi en enginn sameiginlegur fundur var haldinn í morgun. Snúin staða Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari í deilunni ákvað svo á öðrum tímanum í dag að fresta fundi. Annar fundur í deilunni hefur ekki verið boðaður. „Staðan er býsna snúin. Við höfum ákveðið að fresta fundi í bili. Ég mun vera í sambandi við samningsaðila á næstu dögum og ákveð þá hver næstu skref verða. Þetta er snúin staða. Það ber talsvert á milli,“ segir Aldís. Aðspurð hvort samninganefndirnar hafi fengið einhver skilaboð segir Aldís: „Skilaboðin eru að taka tvö skref afturábak og bakka úr þeirri stöðu sem við erum í núna. Stundum er gott að bakka og horfa yfir landið og miðin og sjá hvort við sjáum ekki einhverja nýja lausn.“ Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA sagði í fréttum í gær þegar sé búið að bjóða flugumferðarstjórum það sama og aðrar stéttir fengu í síðustu kjaraviðræðum. Launahækkun að hámarki 66 þúsund krónur. Arnar Hjálmsson formaður félags flugumferðarstjóra sagði þá að enn væri langt á milli í kjaradeilunni. Sú stétt sem flugumferðarstjórar bæru sig við í kjaraviðræðunum væru atvinnuflugmenn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Fréttir af flugi Kjaraviðræður 2023 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira