„Erum opnir við hvorn annan“ Aron Guðmundsson skrifar 17. desember 2023 23:30 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari og Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins. Vísir/Samsett mynd Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í stöðugu sambandi við Snorra Stein Guðjónsson, landsliðsþjálfara Íslands í og uppfærir hann reglulega um stöðuna á sér í aðdraganda næsta stórmóts Íslands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum. Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“ Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira