Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 09:01 Sara Sigmundsdóttir ljómaði öll þegar hún fékk mynd af sér með þeim Jürgen Klopp og Virgil van Dijk. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. Sara sýndi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún var meðal áhorfenda á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Sara, sem er mikill stuðningsmaður Liverpool, fékk þó hvorki að sjá sitt lið vinna leikinn eða skora mark en ljómaði samt öll eftir leikinn. Sara Sigmundsdóttir með Jürgen Klopp eftir leikinn.@sarasigmunds Sara fékk nefnilega að hitta knattspyrnustjórann Jürgen Klopp og fyrirliðann Virgil van Dijk niðri við völlinn eftir leikinn. Sara birti myndir af sér með þeim Klopp og Van Dijk. Textinn með var ekki langur en samt mjög táknrænn. „Klípið mig“ og „Klípið mig tvisvar“ og það var augljóst á þessu að þetta var ógleymanleg stund fyrir Liverpoool stuðningsmann að komast svo nálægt þessum hetjum félagsins. Sara hafði áður sagt frá því þegar hún fékk treyju frá Van Dijk en hollenski miðvörðurinn er í miklu uppáhaldi hjá okkar konu. Liverpool missti toppsætið til Arsenal í gær en spennan er mikil á toppi deildarinnar og mörg félög virðast ætla að berjast um titilinn við Manchester City í vetur. Sara Sigmundsdóttir með Virgil van Dijk eftir leikinn.@sarasigmunds Enski boltinn CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Sara sýndi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún var meðal áhorfenda á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Sara, sem er mikill stuðningsmaður Liverpool, fékk þó hvorki að sjá sitt lið vinna leikinn eða skora mark en ljómaði samt öll eftir leikinn. Sara Sigmundsdóttir með Jürgen Klopp eftir leikinn.@sarasigmunds Sara fékk nefnilega að hitta knattspyrnustjórann Jürgen Klopp og fyrirliðann Virgil van Dijk niðri við völlinn eftir leikinn. Sara birti myndir af sér með þeim Klopp og Van Dijk. Textinn með var ekki langur en samt mjög táknrænn. „Klípið mig“ og „Klípið mig tvisvar“ og það var augljóst á þessu að þetta var ógleymanleg stund fyrir Liverpoool stuðningsmann að komast svo nálægt þessum hetjum félagsins. Sara hafði áður sagt frá því þegar hún fékk treyju frá Van Dijk en hollenski miðvörðurinn er í miklu uppáhaldi hjá okkar konu. Liverpool missti toppsætið til Arsenal í gær en spennan er mikil á toppi deildarinnar og mörg félög virðast ætla að berjast um titilinn við Manchester City í vetur. Sara Sigmundsdóttir með Virgil van Dijk eftir leikinn.@sarasigmunds
Enski boltinn CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira