Lögmál leiksins: Alltof mikil meðvirkni með Draymond Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 18:45 Draymond Green á sér lengri ofbeldissögu en flestir og var á dögunum dæmdur í ótímabundið bann frá keppni. AP Photo/Nate Billings Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Lögmál leiksins Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
Lögmál leiksins Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli