Marvel stjarna dæmd fyrir heimilisofbeldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2023 20:51 Jonathan Majors var niðurlútur eftir dómskvaðningu í dag. John Nacion/Getty Images) Marvel stjarnan Jonathan Majors hefur verið dæmd fyrir að hafa ráðist á kærustuna sína. Réttarhöld í málinu hafa staðið yfir í hálfan mánuð en dómstóll upplýsti um niðurstöðu sína í dag. Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira