Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:31 Nasser Al-Khelaifi og Florentino Perez eru forsetar tveggja af stærstu fótboltaklúbbum heims. Getty/Mustafa Yalcin Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira