Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 13:00 Það er Messi æði á Flórída skaganum og allt hækkar í verði í nágrenninu. Getty/Lintao Zhang Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira