Mest lesið í sportinu: Jarðskjálftar, leikþættir og djöflabarn Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 10:31 Björgvin Páll var töluvert í sviðsljósinu, sem og Gylfi Þór Sigurðsson. Viðtal við Dag Sigurðsson vakti athygli og mál meints eltihrellis, Orlu Sloan. Birkir Bjarnason og kona hans Sophie Gordon flúðu þá jarðskjálfta í Tyrklandi. Vísir Fjölbreytt efni var á meðal þess mest lesna í Sportinu á Vísi á árinu. Björgvin Páll Gústavsson var áberandi á fleira en einu sviði og þá var stórmót ársins í handbolta áberandi. Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi. Fréttir ársins 2023 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi.
Fréttir ársins 2023 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum