Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 23:00 Adams lætur vaða á markið Twitter@AboutScotlandd Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Sökum meiðslavandræða var lið Arbroath aðeins með 15 menn á skýrslu í kvöld en liðið er í bullandi fallbaráttu í deildinni og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Staðan í hálfleik var 1-0 heimamönnum í Raith Rovers í vil og til þess að hrista aðeins upp í hlutunum gerði Arbroath þrefalda skiptingu í hálfleik og þar með voru allir útileikmenn á bekknum komnir inn á. Á 58. mínútu meiddist svo Aaron Steele og þá voru góð ráð dýr, enda aðeins markvörðurinn Ali Adams á bekknum. Hann kom inn á í stöðu framherja og á 76. mínútu skoraði hann þetta ótrúlega mark sem myndi gera flesta framherja græna af öfund. Arbroath had an injury and had to bring on sub goalkeeper Ali Adams outfield.Minutes later, he does this pic.twitter.com/4G56rz3U10— Henry Moeran (@henrymoeranBBC) December 30, 2023 Adams, sem er 32 ára hefur ekki náð að festa sig í sessi sem markvörður og hefur flakkað á milli ýmissa liða í neðri deildum Skotlands. Það skyldi þó aldrei vera að hann hafi einfaldlega valið að einbeita sér að rangri stöðu á vellinum en árið 2020 skoraði hann mark úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Today's goal wasn't Ali Adams' first ever goal, he scored this 55-yard free kick for Tranent against Inverkeithing Swifts in the East of Scotland League back in 2020.(via: The Swifts YT) pic.twitter.com/7gsZahCXlC— SPFL Mediawatch (@SPFLWatch) December 30, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Sökum meiðslavandræða var lið Arbroath aðeins með 15 menn á skýrslu í kvöld en liðið er í bullandi fallbaráttu í deildinni og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Staðan í hálfleik var 1-0 heimamönnum í Raith Rovers í vil og til þess að hrista aðeins upp í hlutunum gerði Arbroath þrefalda skiptingu í hálfleik og þar með voru allir útileikmenn á bekknum komnir inn á. Á 58. mínútu meiddist svo Aaron Steele og þá voru góð ráð dýr, enda aðeins markvörðurinn Ali Adams á bekknum. Hann kom inn á í stöðu framherja og á 76. mínútu skoraði hann þetta ótrúlega mark sem myndi gera flesta framherja græna af öfund. Arbroath had an injury and had to bring on sub goalkeeper Ali Adams outfield.Minutes later, he does this pic.twitter.com/4G56rz3U10— Henry Moeran (@henrymoeranBBC) December 30, 2023 Adams, sem er 32 ára hefur ekki náð að festa sig í sessi sem markvörður og hefur flakkað á milli ýmissa liða í neðri deildum Skotlands. Það skyldi þó aldrei vera að hann hafi einfaldlega valið að einbeita sér að rangri stöðu á vellinum en árið 2020 skoraði hann mark úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Today's goal wasn't Ali Adams' first ever goal, he scored this 55-yard free kick for Tranent against Inverkeithing Swifts in the East of Scotland League back in 2020.(via: The Swifts YT) pic.twitter.com/7gsZahCXlC— SPFL Mediawatch (@SPFLWatch) December 30, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira