Vantar einn í íslenska hópinn í dag Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2024 15:02 Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira