Vantar einn í íslenska hópinn í dag Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2024 15:02 Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira