Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 19:35 Kristján Örn, Donni, á æfingu liðsins í dag. vísir / vilhelm Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Sjá meira
Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti