Taka frá veitingastað fyrir Íslendinga á leikdögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 16:01 Það var gaman hjá íslenska stuðningsfólkinu í upphitun á HM í Svíþjóð í fyrra. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær góðan stuðning á Evrópumótinu í Þýskalandi en gríðarlegur fjöldi Íslendinga mun mæta á leiki íslenska liðsins. Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira