Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 10:30 Birkir Már mun leika með Val í sumar í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. Birkir Már er uppalinn Valsari og margreyndur landsliðsmaður. Hann lék sinn fyrsta leik með félaginu árið 2003 en spilaði lengi sem atvinnumaður í Noregi og Svíþjóð. Eftir síðasta tímabil í Bestu deildinni flutti Birkir Már ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar og hafði meðal annars verið orðaður við endurkomu til síns gamla félags Hammarby þar sem hann lék á árunum 2015-2017. Svo verður þó ekki því að knattspyrnudeild Vals tilkynnti á Facebooksíðu sinni nú í morgun að Birkir Már hefði framlengt samningi sínum við Val og muni leika með félaginu í Bestu deildinni í sumar. Jafnframt kemur fram að þetta verði síðasta tímabil hans með Val. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir hérna úti en mér finnst ég enn hafa nóg fram að færa sem fótboltamaður og því langar mig að spila á eins háu leveli og mögulegt er,“ er haft eftir Birki Má í tilkynningu Vals en hann segir jafntframt að miklu máli hafi skipt að Valsmenn spila í Evrópukeppni á næsta tímabili. Birkir Már er einn af reyndari landsliðsmönnum Íslands. Hann spilaði 103 A-landsleiki og var í íslenska liðinu sem lék á EM árið 2016 og HM 2018. Besta deild karla Valur Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Birkir Már er uppalinn Valsari og margreyndur landsliðsmaður. Hann lék sinn fyrsta leik með félaginu árið 2003 en spilaði lengi sem atvinnumaður í Noregi og Svíþjóð. Eftir síðasta tímabil í Bestu deildinni flutti Birkir Már ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar og hafði meðal annars verið orðaður við endurkomu til síns gamla félags Hammarby þar sem hann lék á árunum 2015-2017. Svo verður þó ekki því að knattspyrnudeild Vals tilkynnti á Facebooksíðu sinni nú í morgun að Birkir Már hefði framlengt samningi sínum við Val og muni leika með félaginu í Bestu deildinni í sumar. Jafnframt kemur fram að þetta verði síðasta tímabil hans með Val. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir hérna úti en mér finnst ég enn hafa nóg fram að færa sem fótboltamaður og því langar mig að spila á eins háu leveli og mögulegt er,“ er haft eftir Birki Má í tilkynningu Vals en hann segir jafntframt að miklu máli hafi skipt að Valsmenn spila í Evrópukeppni á næsta tímabili. Birkir Már er einn af reyndari landsliðsmönnum Íslands. Hann spilaði 103 A-landsleiki og var í íslenska liðinu sem lék á EM árið 2016 og HM 2018.
Besta deild karla Valur Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira