Styrktarþjálfarinn Óskar Örn skoraði og lagði upp Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 16:36 Óskar Örn lék lengst af með KR en gekk til liðs við Grindavík í fyrra Vísir/Bára Dröfn Íslandsmeistarar Víkings fóru létt með 1. deildarlið ÍR í Reykjavíkurmótinu í dag en það má segja að styrktarþjálfari liðsins, Óskar Örn Hauksson, sem stal senunni í dag. Lokatölur leiksins urðu 2-4 gestunum í vil. Hinn bráðum fertugi Óskar Örn Hauksson var á bekknum hjá Víkingum en hann er styrktarþjálfari liðsins síðan í haust. Óskar lék með Grindavík í Lengjudeildinni síðasta sumar og reiknuðu sennilega flestir með að skórnir væru komnir upp í hillu en Óskar missti af ófáum leikjum í sumar vegna meiðsla. Óskar vildi þó ekki staðfesta neitt slíkt í haust og var mættur á bekkinn hjá Víkingum í dag og kom inn á. Þar gerði hann sér lítið fyrir og skoraði glæsilegt mark af um 25 metra færi og lagði svo upp annað. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Óskar skorar mark af löngu færi en eitt magnaðasta mark síðasta sumars skoraði Óskar frá miðju, í bikarleik gegn Val. Mörk ÍR skoruðu þeir Stefán Þór Pálsson og Bragi Karl Bjarkason. Hjá Víkingum setti Erlingur Agnarsson tvö, Óskar Örn Hauksson skoraði eitt eins og áður sagði og þá kom eitt sjálfsmark. Þetta var annar sigur Víkinga í jafn mörgum leikjum í Reykjavíkurmótinu en liðið hafði áður lagt Fylki að velli. Þetta var fyrsti leikur ÍR sem eru því án stiga í A-riðli. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net Fótbolti Víkingur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Lokatölur leiksins urðu 2-4 gestunum í vil. Hinn bráðum fertugi Óskar Örn Hauksson var á bekknum hjá Víkingum en hann er styrktarþjálfari liðsins síðan í haust. Óskar lék með Grindavík í Lengjudeildinni síðasta sumar og reiknuðu sennilega flestir með að skórnir væru komnir upp í hillu en Óskar missti af ófáum leikjum í sumar vegna meiðsla. Óskar vildi þó ekki staðfesta neitt slíkt í haust og var mættur á bekkinn hjá Víkingum í dag og kom inn á. Þar gerði hann sér lítið fyrir og skoraði glæsilegt mark af um 25 metra færi og lagði svo upp annað. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Óskar skorar mark af löngu færi en eitt magnaðasta mark síðasta sumars skoraði Óskar frá miðju, í bikarleik gegn Val. Mörk ÍR skoruðu þeir Stefán Þór Pálsson og Bragi Karl Bjarkason. Hjá Víkingum setti Erlingur Agnarsson tvö, Óskar Örn Hauksson skoraði eitt eins og áður sagði og þá kom eitt sjálfsmark. Þetta var annar sigur Víkinga í jafn mörgum leikjum í Reykjavíkurmótinu en liðið hafði áður lagt Fylki að velli. Þetta var fyrsti leikur ÍR sem eru því án stiga í A-riðli. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net
Fótbolti Víkingur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01