Portúgal með fullt hús stiga í F-riðli Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 19:12 Costa var eðli málsins samkvæmt valinn maður leiksins fyrir frammistöðu sína Twitter@Sporting_CPAdep Portúgal er komið í lykilstöðu á Evrópumótinu í handbolta en liðið lagði Tékkland 27-30 í dag. Hinn 21 árs gamli Martim Costa fór á kostum og skoraði ellefu mörk. Tékkar eru því án stiga í F-riðli eftir tvo leiki ásamt Grikkjum, en Grikkland mætir Danmörku núna kl. 19:30. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og þremur er þegar lokið. Seinni leikir dagsins hefjast allir núna klukkan hálf átta. Í D-riðli unnu Slóvenar góðan 32 -25 sigur á Póllandi og eru enn taplausir og Pólverjar sigurlausir. Seinni leikur dagsins er viðureign frændþjóða okkar þar sem Færeyingar vonast til að ná sínum fyrsta sigri á stórmóti í hús þegar þeir mæta Norðmönnum. Tilen Kodrin for the BUZZER-BEATER @rzs_si #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/rAqliLmnIk— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Í E-riðli unnu Hollendingar 16 marka stórsigur á Bosníu-Hersegóvínu og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Í seinni leik dagsins mætast Svíþjóð og Georgía en Svíar geta með sigri jafnað Hollendinga að stigum. Leikir dagsins. Athugið að seinni leikir dagsins hefjast kl. 19:30 að íslenskum tíma. The #ehfeuro2024 is starting to up Give us your guesses for today s matches! #heretoplay pic.twitter.com/MYvm4jdovB— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
Tékkar eru því án stiga í F-riðli eftir tvo leiki ásamt Grikkjum, en Grikkland mætir Danmörku núna kl. 19:30. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og þremur er þegar lokið. Seinni leikir dagsins hefjast allir núna klukkan hálf átta. Í D-riðli unnu Slóvenar góðan 32 -25 sigur á Póllandi og eru enn taplausir og Pólverjar sigurlausir. Seinni leikur dagsins er viðureign frændþjóða okkar þar sem Færeyingar vonast til að ná sínum fyrsta sigri á stórmóti í hús þegar þeir mæta Norðmönnum. Tilen Kodrin for the BUZZER-BEATER @rzs_si #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/rAqliLmnIk— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Í E-riðli unnu Hollendingar 16 marka stórsigur á Bosníu-Hersegóvínu og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Í seinni leik dagsins mætast Svíþjóð og Georgía en Svíar geta með sigri jafnað Hollendinga að stigum. Leikir dagsins. Athugið að seinni leikir dagsins hefjast kl. 19:30 að íslenskum tíma. The #ehfeuro2024 is starting to up Give us your guesses for today s matches! #heretoplay pic.twitter.com/MYvm4jdovB— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti