Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 21:27 Færeyingar fagna EPA-EFE/CLEMENS BILAN Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira