Tólf sagt upp og ellefu öðrum stöðugildum breytt Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 16. janúar 2024 21:29 Skipulagsbreytingar urðu til þessa. Vísir/Vilhelm Breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar voru kynntar í dag. Í breytingunum felast 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“ Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“
Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00