Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 09:01 Kristján Örn, Donni, á að vera búinn að fá tækifæri með liðinu samkvæmt sérfræðingum Besta sætisins. vísir / vilhelm „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn