„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 14:31 Bjarki Már Elísson átti ekki gott Evrópumót. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Sjá meira
Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Sjá meira
EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00
Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01