Gæti ekki einu sinni hlustað á sjálfan sig syngja Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. janúar 2024 10:00 Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa segist svo lélegur söngvari að hann geti ekki einu sinni boðið sjálfum sér upp á að hlusta á sinn eigin söng, þótt hann sé einn í bílnum. Vísir/RAX Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa er einn þeirra sem vaknar á undan klukkunni. Sem þó hringir klukkan sjö. Gunnar viðurkennir að hann er afburðar lélégur söngvari, en trommar á stýrið. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég hef alltaf vaknað frekar snemma og finnst mjög gott að vera aðeins einn með sjálfum mér. Klukkan er stillt fyrir klukkan sjö en oftar en ekki vakna ég aðeins áður, hef eiginlega alltaf verið þannig.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Kaffivélin er minn besti vinur á morgnana og svo byrja ég daginn á því að taka stöðuna á vinnutengdum málum Um tíma fór ég í crossfit klukkan sex eða sjö en ég hef fundið að hádegið er besti tíminn fyrir mig til að taka æfingu dagsins.“ Syngur þú stundum þegar þú ert einn í bílnum? Ég held að allir sem þekkja mig vita að svarið við þessu er NEI enda afburðalélegur söngvari og ég myndi ekki einu sinni gera sjálfum mér að hlusta á sjálfan mig. Ég er hinsvegar góður að tromma á stýrið við fjörugt og gott lag.“ Gunnar segist hafa prófað alls kyns tól og verkfæri til að halda utan um skipulagið en það sem á endanum reynist alltaf langbest er gamla góða ráðið sem flest í að skrifa niður verkefnalista og strika yfir verkefnin jafnóðum og þau klárast.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Upphafi hvers árs eru það alltaf sömu stóru málin sem snúast um að klára rekstraruppgjör síðasta árs og leggja lokahönd á áætlun þessa árs. Nú í upphafi árs skrifuðum við undir yfirlýsingu um könnunarviðræður um sameiningu Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar. Samkaup hafa aukið hlutdeild sína á matvörumarkaði á undanförnum árum, en það eru enn mikil tækifæri til að bjóða fjölbreyttara vöruúrval og þjónustu um allt land með frekari vexti. Með þessum viðræðum viljum við skoða hvort við getum náð þessum markmiðum með mögulegum samruna. Það eru spennandi tímar framundan hjá Samkaupum og við finnum fyrir miklum áhuga og trú á það sem við höfum verið að gera. Það er mikilvægt að klára eitthvað af þessum stóru málum því í byrjun febrúar er fyrirhugað langþráð stutt skíðafrí með góðum vinum.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég hef gert margar tilraunir hvað varðar skipulagningu í vinnu og einkalífi en ég enda alltaf á sama stað. Það er að skrifa niður verkefni, símtöl og hvað eina sem þarf að framkvæma á hverjum degi og finna sælutilfinninguna þegar maður getur strikað afgreidd mál af listanum. Ég lagði dagbókinni fyrir nokkru og handskrifa nú verkefnalista samtengt við dagbókina í outlook. Þetta er besta skipulagstól sem ég hef fundið og hef ég prófað þau mörg.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það er mjög misjafnt en ég reyni að hafa reglu að sofa alltaf sjö til átta tíma. Mér finnst gott að gleyma mér í lestri bóka og að hafa eitt kvöld í viku þar sem maður er kominn uppí rúm klukkan níu er algjör gæðastund en það mætti alveg gerast oftar.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00 „Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00 „Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00 Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00 Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég hef alltaf vaknað frekar snemma og finnst mjög gott að vera aðeins einn með sjálfum mér. Klukkan er stillt fyrir klukkan sjö en oftar en ekki vakna ég aðeins áður, hef eiginlega alltaf verið þannig.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Kaffivélin er minn besti vinur á morgnana og svo byrja ég daginn á því að taka stöðuna á vinnutengdum málum Um tíma fór ég í crossfit klukkan sex eða sjö en ég hef fundið að hádegið er besti tíminn fyrir mig til að taka æfingu dagsins.“ Syngur þú stundum þegar þú ert einn í bílnum? Ég held að allir sem þekkja mig vita að svarið við þessu er NEI enda afburðalélegur söngvari og ég myndi ekki einu sinni gera sjálfum mér að hlusta á sjálfan mig. Ég er hinsvegar góður að tromma á stýrið við fjörugt og gott lag.“ Gunnar segist hafa prófað alls kyns tól og verkfæri til að halda utan um skipulagið en það sem á endanum reynist alltaf langbest er gamla góða ráðið sem flest í að skrifa niður verkefnalista og strika yfir verkefnin jafnóðum og þau klárast.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Upphafi hvers árs eru það alltaf sömu stóru málin sem snúast um að klára rekstraruppgjör síðasta árs og leggja lokahönd á áætlun þessa árs. Nú í upphafi árs skrifuðum við undir yfirlýsingu um könnunarviðræður um sameiningu Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar. Samkaup hafa aukið hlutdeild sína á matvörumarkaði á undanförnum árum, en það eru enn mikil tækifæri til að bjóða fjölbreyttara vöruúrval og þjónustu um allt land með frekari vexti. Með þessum viðræðum viljum við skoða hvort við getum náð þessum markmiðum með mögulegum samruna. Það eru spennandi tímar framundan hjá Samkaupum og við finnum fyrir miklum áhuga og trú á það sem við höfum verið að gera. Það er mikilvægt að klára eitthvað af þessum stóru málum því í byrjun febrúar er fyrirhugað langþráð stutt skíðafrí með góðum vinum.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég hef gert margar tilraunir hvað varðar skipulagningu í vinnu og einkalífi en ég enda alltaf á sama stað. Það er að skrifa niður verkefni, símtöl og hvað eina sem þarf að framkvæma á hverjum degi og finna sælutilfinninguna þegar maður getur strikað afgreidd mál af listanum. Ég lagði dagbókinni fyrir nokkru og handskrifa nú verkefnalista samtengt við dagbókina í outlook. Þetta er besta skipulagstól sem ég hef fundið og hef ég prófað þau mörg.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það er mjög misjafnt en ég reyni að hafa reglu að sofa alltaf sjö til átta tíma. Mér finnst gott að gleyma mér í lestri bóka og að hafa eitt kvöld í viku þar sem maður er kominn uppí rúm klukkan níu er algjör gæðastund en það mætti alveg gerast oftar.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00 „Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00 „Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00 Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00 Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00
„Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00
„Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00
Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00
Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01