Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 21:30 Arnór lét finna fyrir sér. Clive Brunskill/Getty Images Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Þrátt fyrir að lið Wrexham hafi fengið mikla athygli síðan Hollywood-tvíeykið Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið þá kom allverulega á óvart þegar Andy Cannon kom gestunum frá Wales yfir í Blackburn enda heimamenn tveimur deildum ofar. A cannon from Andy Cannon A top finish from the @Wrexham_AFC man!#EmiratesFACup pic.twitter.com/0Ro433m3PZ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Eftir mark gestanna skiptu heimamenn um gír og skoruðu þeir tvívegis á þremur mínútum. Sammie Szmodics jafnaði metin eftir undirbúning Sam Gallagher. Arnór fær skráða á sig stoðsendinguna en eins og sjá má hér að neðan sá Gallagher um mest alla vinnuna sjálfur. Sam Gallagher makes the defence pay @Rovers#EmiratesFACup pic.twitter.com/KYkOUfUpJP— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks bætti Szmodics við öðru marki sínu og þriðja marki Blackburn. Hans fimmta mark í FA Cup og 21. mark á leiktíðinni til þessa. Sam Gallagher var að sama skapi hvergi nærri hættur en hann vann boltann inn á vítateig Wrexham á 59. mínútu. Það nýtti Sondre Tronstad sér en skot hans - sem fór af varnarmanni - gulltryggði sigur Blackburn. SONNYYYY So much credit has to go to Gallagher for winning the ball high up the pitch, and Tronstad powers it in for @Rovers #EmiratesFACup pic.twitter.com/v4V3PQjgM9— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Þar sem mörkin urðu ekki fleiri þá lauk leiknum með 4-1 sigri Blackburn Rovers og liðið komið áfram í 5. umferð FA Cup. Þar mætir það Newcastle United á heimavelli. Í hollensku B-deildinni skoraði Rúnar Þór Sigurgeirsson markið sem tryggði Willem II stig á útivelli gegn Jong PSV. Willem II stefnir rakleiðis upp í efstu deild en liðið trónir á toppnum með 50 stig að loknum 23 leikjum,. Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Þrátt fyrir að lið Wrexham hafi fengið mikla athygli síðan Hollywood-tvíeykið Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið þá kom allverulega á óvart þegar Andy Cannon kom gestunum frá Wales yfir í Blackburn enda heimamenn tveimur deildum ofar. A cannon from Andy Cannon A top finish from the @Wrexham_AFC man!#EmiratesFACup pic.twitter.com/0Ro433m3PZ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Eftir mark gestanna skiptu heimamenn um gír og skoruðu þeir tvívegis á þremur mínútum. Sammie Szmodics jafnaði metin eftir undirbúning Sam Gallagher. Arnór fær skráða á sig stoðsendinguna en eins og sjá má hér að neðan sá Gallagher um mest alla vinnuna sjálfur. Sam Gallagher makes the defence pay @Rovers#EmiratesFACup pic.twitter.com/KYkOUfUpJP— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks bætti Szmodics við öðru marki sínu og þriðja marki Blackburn. Hans fimmta mark í FA Cup og 21. mark á leiktíðinni til þessa. Sam Gallagher var að sama skapi hvergi nærri hættur en hann vann boltann inn á vítateig Wrexham á 59. mínútu. Það nýtti Sondre Tronstad sér en skot hans - sem fór af varnarmanni - gulltryggði sigur Blackburn. SONNYYYY So much credit has to go to Gallagher for winning the ball high up the pitch, and Tronstad powers it in for @Rovers #EmiratesFACup pic.twitter.com/v4V3PQjgM9— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Þar sem mörkin urðu ekki fleiri þá lauk leiknum með 4-1 sigri Blackburn Rovers og liðið komið áfram í 5. umferð FA Cup. Þar mætir það Newcastle United á heimavelli. Í hollensku B-deildinni skoraði Rúnar Þór Sigurgeirsson markið sem tryggði Willem II stig á útivelli gegn Jong PSV. Willem II stefnir rakleiðis upp í efstu deild en liðið trónir á toppnum með 50 stig að loknum 23 leikjum,.
Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira