Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir vinna saman að mörgum verkefnum. @empowerbydottir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira