Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir vinna saman að mörgum verkefnum. @empowerbydottir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira