Elín snýr aftur af Gasaströndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2024 14:40 Elín hefur verið að sinna heilbrigðisþjónustu á Gasaströndinni frá miðjum desembermánuði. Rauði krossinn Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir, sem hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á sjúkrahúsi á Gasaströndinni síðustu sex vikur, er komin aftur til Íslands. Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“ Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“
Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05
„Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30
Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53