Rússneskir hakkarar taldir bera ábyrgð á tölvuárás á HR Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:00 Talið er að rússneski tölvuárásahópurinn Akira beri ábyrgð á umfangsmikilli tölvuárás á Háskólann í Reykjavík á föstudag. Grunnupplýsingar nemenda láku til árásaraðila. vísir/vilhelm Netöryggissérfræðingar og starfsmenn Háskólans í Reykjavík hafa unnið frá því í gærmorgun við að koma kerfum háskólans af stað og endurheimta gögn í kjölfar tölvuárásar sem gerð var á skólann. Talið er að rússneski tölvuárásarhópurinn Akira beri ábyrgð á árásinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR. Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR.
Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira