Sea Growth hlaut Gulleggið í ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. febrúar 2024 23:23 Sea Growth kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Aðsend Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings. Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss. Nýsköpun Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss.
Nýsköpun Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira