Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 06:38 Alassane Ouattara forseti með Max-Alain Gradel sem lyftir bikarnum eftir sigur Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. AP/Themba Hadebe Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira