Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 06:38 Alassane Ouattara forseti með Max-Alain Gradel sem lyftir bikarnum eftir sigur Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. AP/Themba Hadebe Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira