Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 20:06 Glódís Perla leiddi Bayern Munchen í átta liða úrslitin. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga. Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjá meira
Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga.
Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjá meira